Strandveiðar 2013

Fimmta ári strandveiða lauk 29. ágúst sl.   Alls stunduðu 675 bátar veiðarnar og nam afli þeirra alls 8.679 tonnum.  Megin uppistaða aflans var þorskur 7.368 tonn.  
Sjóferðir hafa aldrei verið fleiri hjá strandveiðibátum en 2013 eða 16.928, sem er um 800 hundruð fleiri en 2012.  Meðaltal í hverjum róðri lækkar að sama skapi og skilaði hann nú 513 kg á móti 542 kg í fyrra.  Mestur var aflinn að 2010, 601 kg að meðaltali. 
Sjá samantekt nokkurra talna um strandveiðar 2009 – 2013: