Aðalfundir svæðisfélaga LS

Í hönd fer tími aðalfunda svæðisfélaga Landssambands smábátaeigenda.  Fyrsti fundurinn verður næst komandi sunnudag 15. september þegar Snæfell fundar í Ólafsvík.
Snæfell er fjölmennasta svæðisfélag LS, á bakvið félagsmenn eru alls 180 bátar.  
Heildarfjöldi báta í eigu félagsmanna LS sem rétt eiga til setu á aðalfundunum eru 1.092.
Alls eru svæðisfélög LS 15 og verða aðalfundir þeirra næstu þrjár vikurnar og lýkur með aðalfundi Farsæls í Vestmannaeyjum 2. október.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa, verður fjallað um þau málefni sem heitast eru í umræðunnni.  Þá kjósa fundirnir fulltrúa sína á aðalfund LS sem haldinn verður í Reykjavík 17. og 18. október.
Tafla sýnir dagsetningu aðalfundanna ásamt formanni hvers félags.  Nánari upplýsingar um hvert félag fást með því að blikka á það.

15. sept.

Snæfell.pdf
Kl 15 á Kaffi Belg.pdf
  Samþykktir aðalfundar Snæfells.pdf

Alexander
Kristinsson

16. sept.

Smábátafélag Reykjavíkur.pdf
Kl. 20 á kaffistofunni.pdf
   
Tillögur Smábátafélags Reykjavíkur til aðalfundar LS.pdf

Þorvaldur
Gunnlaugsson

17. sept.

Árborg.pdf
Kl. 20 í Rauðahúsinu.pdf
  Tillögur Árborgar til aðalfundar LS.pdf

Þorvaldur
Garðarsson

21. sept.

Strandveiðifélagið Krókur.pdf
Kl 14 í Sjóræningjahúsinu.pdf
   
Tillögur Króks til aðalfundar LS.pdf

Tryggvi
Ársælsson

22. sept.

Elding.pdf
Kl 13 á Hótel Ísafirði.pdf
   
Tillögur Eldingar til aðalfundar LS.pdf

Sigurður
Kjartan Hálfdánsson

22. sept.

Smábátafélagið Strandir.pdf
Kl 20 í Slysavarnafélagshúsinu.pdf
   
Tillögur Stranda til aðalfundar LS.pdf

Haraldur
Ingólfsson

25. sept.

Fontur.pdf
Kl 16 á Hótel Norðurljósi.pdf
   
Tillögur Fonts til aðalfundar LS.pdf

Einar
Sigurðsson

26. sept.

Félag smábátaeigenda á Austurlandi.pdf
Kl 18 á Hótel Framtíð.pdf
  
Tillögur FSA til aðalfundar LS.pdf

Ólafur
Hallgrímsson

27. sept.

Hrollaugur.pdf
Kl. 13 í Víkinni.pdf
  
Tillögur Hrollaugs til aðalfundar LS.pdf

Arnar Þór
Ragnarsson

28. sept.

Báran.pdf
Kl 12 á Hótel Víking.pdf
  
Tillögur Bárunnar til aðalfundar LS.pdf

Jón
Breiðfjörð Höskuldsson

28. sept.

Reykjanes.pdf
Kl 17 í Salthúsinu.pdf
  
Tillögur Reykjanes til aðalfundar LS.pdf

Halldór Ármannsson

29. sept.

Klettur.pdf
Kl 14 á Strikinu.pdf
  
Tillögur Kletts til aðalfundar LS.pdf

Pétur
Sigurðsson

30. sept.

Skalli.pdf
Kl 14 í Framsóknarhúsinu.pdf
  
Tillögur Skalla til aðalfundar LS.pdf

Sverrir
Sveinsson

  1. okt.

Sæljón.pdf
Kl 17 í Jónsbúð.pdf
 
Tillögur Sæljóns til aðalfundar LS.pdf

Guðmundur
Elíasson

  2. okt.

Farsæll.pdf
Kl 15 í SJÓVE.pdf
  
Tillögur Farsæls til aðalfundar LS.pdf

Jóel Andersen

Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna til fundanna.