Hindranir í Kolgrafafirði

Atvinnuvegaráðueytið hefur gefið út viðbót við reglugerð um ráðstöfun aflaheimilda á íslenskri sumargotssíld.   Með henni er öll umferð og veiði báta bönnuð við mælitæki sem komið hefur verið fyrir innan brúar í Kolgrafafirði.  Alls eru svæðin fimm, fjögur þeirra afmarkast með 200 m geisla út frá miðpunktum svæðanna og eitt með 300 m geisla.   
Bannið tekur gildi á miðnætti í kvöld.
Screen Shot 2013-11-26 at 20.48.24.png