Grásleppuveiðar – Grænlendingar juku veiðarnar

„Grænland jók veiðarnar um 30% er fyrirsögn Fiskifrétta 13. febrúar sl, þar sem m.a. er rætt við Örn Pálsson framkvæmdastjóra um vertíðina 2013 og horfur á komandi vertíð.  Þar er einnig greint frá árlegum fundi um grásleppumál sem Landssamband smábátaeigenda gengst fyrir þar sem m.a. kom fram að Grænlendingar ekki tókst að draga úr heildarveiði eins og að var stefnt.
Sjá frétt Fiskifrétta:
Screen Shot 2014-02-17 at 21.47.26.jpg

Screen Shot 2014-02-17 at 21.48.27.jpg