Ólíðandi vinnubrögð atvinnuveganefndar

Hinn 28. maí sl. birtist í Morgunblaðinu grein eftir Örn Pálsson.  Í greininni upplýsir hann lesendur um vinnubrögð atvinnuveganefndar Alþingis sem hann telur að leiði til óvandaðri málsmeðferðar á Alþingi.   
„Forsætisnefnd á að koma í veg fyrir þetta vinnulag og 
tryggja að ávallt eigi sér stað vönduð vinna og fram fari 
opin umræða við lagasetningu