Stöðvun veiða á svæði A

Fiskistofa hefur tilkynnt að frá og með miðvikudeginum 16. júlí verður óheimilt að stunda strandveiðar á svæði A – Eyja- og Miklaholtshreppi til Súðavíkurhrepps.   Bannið gildir til og með 31. júlí.
Dagurinn í dag – þriðjudagurinn 15. júlí er því síðasti dagurinn í júlí á svæði A.
Í ágúst hefjast strandveiðar þriðjudaginn 5.