Í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi 9. október sl. spurði Kristján L. Möller, Sigurð Inga Jóhannsson sjávarútvegsráðherra um ákvörðun hans að skerða ýsu til línuívilnunar um 1000 tonn. Með þeirri ákvörðun hefði hann haft að engu álit atvinnuveganefndar, lögskýringartexta, um að engar meiriháttar breytingar yrðu gerðar á „pottunum á yfirstandandi fiskveiðiári. Kristján lagði áherslu á að nefndin hefði öll staðið að samkomulaginu og spurði ráðherra hvers vegna þetta heiðursmannasamkomulag hefði verið svikið.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is