Á fundi stjórnar Landssambands smábátaeigenda sem haldinn var í kjölfar aðalfundar var Þorvaldur Garðarsson Þorlákshöfn endurkjörinn varaformaður LS.
Nokkur endurnýjun var í stjórn LS þar sem fjórir stjórnarmenn gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. Eftirtaldir voru kosnir í þeirra stað:
Elvar Örn Unnsteinsson Hrollaugi í stað Arnars Þórs Ragnarssonar
Valentínus Guðnason Snæfelli í stað Sigurjóns Hilmarssonar
Friðþjófur Jóhannsson Króki í stað Tryggva Ársælssonar
Rögnvaldur Einarsson Sæljóni í stað Guðmundar Elíassonar
Stjórn Landssambands smábátaeigenda 2014 – 2015
Halldór Ármannsson formaður Reykjanesbæ
Þorvaldur Garðarsson varaformaður Þorlákshöfn
Elvar Örn Unnsteinsson Hornafirði
Friðþjófur Jóhannsson Barðaströnd
Jóel Andersen Vestmannaeyjum
Jón Höskuldsson Álftanesi
Ketill Elíasson Bolungarvík
Már Ólafsson Hólmavík
Oddur V. Jóhannsson Vopnafirði
Ólafur Hallgrímsson Borgarfirði
Óttar Már Ingvason Akureyri
Rögnvaldur Einarsson Akranesi
Sverrir Sveinsson Siglufirði
Valentínus Guðnason Stykkishólmi
Þorlákur Halldórsson Grindavík
Þorvaldur Gunnlaugsson Kópavogi
Frá vinstri: Halldór Ármannsson formaður, Rögnvaldur Einarsson, Jóel Andersen, Elvar Örn Unnsteinsson, Sverrir Sveinsson, Þorvaldur Gunnlaugsson, Jón Höskuldsson, Þorlákur Halldórsson, Oddur V. Jóhannsson, Þorvaldur Garðarsson, Már Ólafsson, Óttar Már Ingvason, Friðþjófur Jóhannsson, Ketill Elíasson, Ólafur Hallgrímsson, Valentínus Guðnason.