Viðbrögð við frétt frá í gær hefur kallað eftir fleiri upplýsingum um úthlutun á yfirstandandi fiskveiðiári.
Heildarúthlutun til allra skipa samkvæmt hlutdeild 1. september 2014 voru 376.051 kíló (K) af þorskígildum. Af því voru:
Þorskur 171.808 Kígildi
Ýsa 31.437 Kígildi
Ufsi 37.370 Kígildi
Steinbítur 6.073 Kígildi
Hlutur krókaaflamarksbáta:
Þorskígildi 41.422 tonn 11,02% af heildarúthlutun
Þorskur 30.158 Kígildi 17,55%
Ýsa 4.760 Kígildi 15,14%
Ufsi 2.734 Kígildi 7,32%
Steinbítur 2.340 Kígildi 38,53%
Hámarkshlutdeild einstakra útgerða í krókaaflamarki er
4% í þorski
5% í ýsu
5% í þorskígildum