Ísafjarðarbær stendur með strandveiðum

„Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tekur undir með Landssambandi smábátaeigenda um mikilvægi þess að auka heildaraflann í strandveiðum.
Með aukningu strandveiðipottsins aukast umsvif og atvinna í sjávarbyggðum um allt land.  Arður af þessum veiðum verður að mestu eftir í heimabyggð vegna launa og keyptrar þjónustu.
Framanritað er upphaf ályktunar sem bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti 7. maí sl.
Ályktunin í heild:
Screen Shot 2015-05-11 at 11.58.23.png