Skagfirðingar styðja strandveiðar

Fimmtudaginn 4. júní sl. tók byggðarráð Skagafjarðar fyrir erindi frá Smábátafélaginu Skalla varðandi aukningu aflaheimilda til strandveiða um 2.000 tonn.
Screen Shot 2015-06-10 at 21.34.02.png
Málefnið var afgreitt á fundinum og eftirfarandi samþykkt:
„Byggðarráð styður hugmyndir Landssambands smábátaeigenda um 2.000 tonna aukningu á aflaheimildum til að efla strandveiðar enn frekar.