Í tíufréttum Sjónvarps í gærkveldi var rætt við Jón Tómas Svansson trillukarl á Vopnafirði. Hann ræddi við fréttamann um afleiðingar af nýsettri makrílreglugerð.
„Ég er náttúrulega langt í frá að vera einn í þessari stöðu því það voru margir bátar sem voru að setja sig í gang á sama tíma og ég og þeir eru úti í kuldanum sagði Jón Tómas við fréttamann.
Sjá viðtalið í heild (hefst 2:37)