Makríll – frjálst framsal og veiðiskylda afnumin

Miklir vaxataverkir fylgja nýju veiðifyrirkomulagi smábáta á makríl.  Reglugerð um stjórnun makrílveiða íslenskra skipa hefur nú verið breytt öðru sinni á stuttum tíma.  

Tvær veigamiklar breytingar eru í reglugerðinni sem falla undir veiðifyrirkomulag smábáta.  Annars vegar að veiðiskylda á útgefinni veiðiheimild hvers báts er afnumin og hins vegar að allar takmarkanir á framsali innan hópsins eru felldar úr gildi.

Sjá nánar reglugerð

Sjá breytingar felldar inn í aðalreglugerð:

Makrílreglugerð samsett.pdf