„Stjórnendur í sjávarútvegi

Háskólinn í Reykjavík býður nú öðru sinni upp á námslínuna „Stjórnendur í sjávarútvegi.  Hér er á ferðinni samstarfsverkefni HR og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Screen Shot 2015-08-26 at 11.32.19.png
Námið byggist að miklu leyti á hagnýtum verkefnum tengdum atvinnulífi og alþjóðaumhverfi.   Kennsla fer fram í fjórum lotum með fjögurra vikna millibili á fimmtudögum og föstudögum frá kl 9:30 – 17:30.
Námið hefst þann 24. september nk. og því lýkur 22. janúar 2016.