Þorbjörg, Ásbjörn, Fengur, Grímur

Fyrsta tímabili strandveiða 2016 er lokið.  Almennt má segja að veiðarnar í maí hafi  gengið vel.  Veðrátta víðast hvar góð og afli vel yfir meðallagi.  Einnig var þátttaka í veiðunum með því besta sem sést hefur alls 547 bátar sem lönduðu afla, en 2012 voru þeir 586 talsins.
Screen Shot 2016-06-03 at 15.04.00.png

Í nýliðnum maí hafa strandveiðibátar aldrei fiskað jafn mikið.  Alls var aflinn 2.378 tonn sem er rúmum tvöhundruð tonnum meira en veiddist í maí 2012.
Screen Shot 2016-06-03 at 15.04.55.png

Aflahæstir í maí á hverju svæði voru:
A – svæði – Grímur AK-1         8.469  kg í 10 róðrum

B – svæði – Fengur ÞH-207     9.620  kg í 14 róðrum

C – svæði – Þorbjörg ÞH-25   11.020  kg í 15 róðrum

D – svæði – Ásbjörn SF-123   10.134  kg í 12 róðrum 
Sjá nánar: