Veiðigjöld helstu tegunda

LS hefur tekið saman upphæð veiðigjalda fyrir helstu fisktegundirnar á yfirstandandi fiskveiðiári og því sem hefst 1. september nk.  Í öllum tilfellum lækka gjöldin milli ára sem er í samræmi við lægra fiskverð.  Í samantektinni sem hér er birt sést að grásleppan er eina tegundin þar sem veiðigjald hækkar á milli fiskveiðiára.  
Samkvæmt reglugerð um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2016/2017 er veittur 20% afsláttur af fyrstu 4,00-0-5 kr álagðs gjalds og 15% af næstu 4.560.000-.
Screen Shot 2016-08-26 at 16.06.49.png