Félagsblað Landssambands smábátaeigenda BRIMFAXI, er kominn út. Blaðið mun berast félagsmönnum LS í pósti á morgun 22. desember og á Þorláksmessu.
BRIMFAXI er veglegur að vanda, blaðið allt hið glæsilegasta og efnistök metnaðarfull.
Leiðarann ritar Axel Helgason formaður LS.
„Smábátaeigendur verða að átta sig á því aðeina vörn þeirra gagnvart ofríki stjórnvalda ogstórútgerðarinnar er samstaða
Meðal annars efnis í BRIMFAXA er:
- Eru fiskveiðikerfin svikin vara?
- Ákvörðun um heildarafla, Örn Pálsson
- Hefði Guðmundur Kjærnested ekki átt að vita af þessu?
- Nýja Sjáland og Ísland
- Fróðleiksmolar um Nýja Sjáland
- Nýkjörinn formaður Landssambands smábátaeigenda, viðtal
- Hljómar þetta kunnuglega? Frá Alaska
- Frá ritstjóra
- Verkefnið DROPI
- Ritstjórnarstefna Brimfaxa