„Verðlækkun ógnar strandveiðum er yfirskrift greinar sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Greinina ritar Vigfús Ásbjörnsson formaður Hrollaugs, strandveiðimaður og í stjórn Landssambands smábátaeigenda.
Í niðurlaginu segir Vigfús:
„Smábátaeigendur þurfa nú sem aldrei fyrr að herða róðurinn fyrir bættumrekstarskilyrðum. Þar eru ekki aðeins strandveiðarnar undir, útgerð allrasmábáta glímir við aðsteðjandi vanda sem stjórnvöld verða að koma að.