Fyrsti dagur strandveiða 2017 var í dag, 2. maí. Alls höfðu 374 bátar virkjað leyfi til veiða, en hætt er við að veður hafi víða hamlað sjósókn. Eins og undanfarin ár eru flestir bátarnir á svæði A (Eyja- og Miklaholtshreppur – Súðavíkurhreppur) alls 176.
Taflan hér að neðan sýnir samanburð frá í fyrra á fjölda báta og skiptingu milli svæða við upphaf strandveiða.
Svæði |
2017 |
2016 |
A |
176 |
182 |
B |
74 |
83 |
C |
47 |
51 |
D |
77 |
97 |
Samtals |
374 |
413 |
Samkvæmt reglugerð er aflaviðmiðun nú 9.200 tonn af óslægðum botnfiski. Skipting viðmiðunarinnar er eftirfarandi:
Svæði |
maí |
júní |
júlí |
ágúst |
samtals |
A |
852 |
1.023 |
1.023 |
512 |
3.410 |
B |
521 |
626 |
626 |
313 |
2.086 |
C |
551 |
661 |
661 |
331 |
2.204 |
D |
600 |
525 |
225 |
150 |
1.500 |
Samtals |
2.524 |
2.835 |
2.535 |
1.306 |
9.200 |