Grein Axels vekur verðskuldaða athygli

Í hádegisfréttum Bylgjunnar og Stöðvar 2 var fjallað um grein formanns LS sem birtist í Fréttablaðinu 18. maí sl.  
wSjavarutegur_280916_JSX6351 (2).jpg

Rætt var við Axel þar sem hann segir að útgáfa reglugerðar á veiðum á makríl einkennast af hugleysi sjávarútvegsráðherra, með henni er kveðið á um úthlutun á 30 þúsund tonnum til skipa sem leigðu frá sér allar sínar heimildir á síðustu vertíð, hann segir útdeilingu með þessum hætti eiga skylt við subbuskap………..