Makrílveiðar smábáta eru hafnar. Veiðisvæðið er útaf Keflavíkurhöfn. Rúmur tugur báta er þar að veiðum og er þétt setinn bekkurinn.
Makríllinn sem veiðist er með besta móti – stór og pattaralegur – mikið af honum stærri en 600 grömm.
Fiskistofa hefur tilkynnt fyrstu úthutun úr 2.000 tonna pottinum. Hámarksúthlutun hverju sinni eru 35 tonn. Umsóknir 8 aðila alls 280 tonn voru samþykktar.
Sjá nánar: