Sorglegt

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Axel Helgason formann LS um tillögu starfshóps um niðurfellingu stærðar og vélaraflstakmarkana skipa.
DSCF2311.jpg
Í viðtalinu er m.a. vikið að sjónarmiði Hafrannsóknastofnunar að engin fiskifræðileg rök séu fyrir stærðartakmörkunum.
„Það má vel vera en fiskveiðistjórnunarkerfið snýst ekki bara um fiskifræðileg rök.  Þetta er atvinna nokkurra þúsunda manna og verið er að viðhalda henni til að stuðla að byggð úti um landið.