Fiskistofa hefur birt 4. auglýsingu um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018.
Úthlutunin byggir á ákvæðum reglugerðar nr. 604/2017.
Umsóknarfrestur fyrir eftirtalin byggðarlög er til og með 1. mars 2018.
- Kaldrananeshreppur (Drangsnes)
- Sveitarfélagið Skagafjörður (Hofsós)
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í eftirtöldum byggðarlögum, sbr auglýsingu nr. 160/108 í Stjórnartíðindum.
- Sveitarfélagið Árborg (Stokkseyri og Eyrarbakki)
- Sandgerðisbær
- Sveitarfélagið Vogar
- Strandabyggð (Hólmavík)
- Blönduósbær (Blönduós)
- Fjarðarbyggð (Mjóifjörður og Stöðvarfjörður)
- Breiðdalshreppur (Breiðdalsvík)
Eyðublöð: Umsókn um byggðakvóta
Umsóknir skulu sendar í tölvupósti