Launamál forstjóra – ábyrgð lífeyrissjóða

Í Fiskifréttum 28. mars sl. birtist grein eftir Örn Pálsson:

 

Launamál forstjóra – ábyrgð lífeyrissjóða

Í greininni er rifjuð upp tillaga á ársfundi Gildis um launamál forstjóra Haga, en sjóðurinn er stærsti einstaki eigandi fyritækisins. Fjögur ár eru frá því tillagan var flutt og henni vísað til stjórnar sjóðsins. 

Þá er í greininni vikið að samþykktum Gildis og hvernig þær girða fyrir að meirihluti fundarmanna á ársfundum geti fengið tillögur samþykktar. 
Að lokum eru borin saman laun þriggja forstjóra – Eimskip, N1 og Haga við forstjóra stærstu matvörukeðju í Noregi.
 https://issuu.com/smabatar/docs/fisk_28_3__a_byrg_