Ráðstefna um framtíð siglinga

Á morgun þann 27. september er alþjóða siglingadagurinn.  Í tilefni þess að 70 ár eru liðin frá stofnun Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) standa Siglingaráð og Samgöngustofa fyrir ráðstefnu sem ber yfirskriftina „FRAMTÍÐ SIGLINGA.
WMD 2018_EN.png
Ráðstefnan er haldin í Sjómannaskólanum og hefst kl 13:00 með setningarávarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Radstefna.png