Forsendur, áhrif og skipting veiðigjalda

Þekkingarsetur Vestmannaeyja fékk Daða Má Kristófersson umhverfis- og auðlindahagfræðing til að halda erindi nú nýverið.  Yfirskrift erindisins var „Veiðigjöld – forsendur, áhrif og skipting
IMG_7131 (1).png
Eins og vænta mátti lagði Daði Már sérstaka áherslu á Vestmannaeyjar, sem kom þó ekki í veg fyrir að hann kæmi víða við í erindinu með framsetningu fjölmargra áhugaverðra upplýsinga.
Lesendum er bent á að nánari frásögn af fundinum í Þekkingarsetrinu þar sem bæði er hægt að hlusta á erindið og skoða glærur.