Flestir með löndun á svæði D

Bátar á svæði D nutu strandveiða á fyrsta degi.  Alls réru 34 bátar frá höfnum þaðan og var afli mjög góður, að meðaltali 803 kg á bát alls 20 tonn.  
Alls eru 312 bátar komnir með heimild til strandveiða.

Svæði

Virk leyfi

Með löndun

Afli samtals

Þorskur

Meðaltal

A

140

18

14.013 kg

13.956 kg

779 kg

B

49

8

4.819 kg

4.796 kg

602 kg

C

37

3

2.235 kg

2.122 kg

745 kg

D

86

25

20.082 kg

19.130 kg

803 kg

Samtals

312

54

41.149 kg

40.004 kg

762 kg

Tölur unnar upp úr gögnum á fiskistofa.is