17. maí 2019 |
Staða strandveiða 2019 og 2018 eftir 9 veiðidaga |
||||||||||
|
|||||||||||
Svæði: |
A |
B |
C |
D |
Samtals |
||||||
|
2019 |
2018 |
2019 |
2018 |
2019 |
2018 |
2019 |
2018 |
2019 |
2018 |
|
Útgefin leyfi |
191 |
176 |
83 |
70 |
72 |
64 |
119 |
106 |
465 |
416 |
|
Með löndun |
172 |
162 |
74 |
53 |
59 |
47 |
106 |
90 |
411 |
352 |
|
Landanir |
841 |
777 |
301 |
185 |
223 |
189 |
465 |
339 |
1.830 |
1.490 |
|
Afli [Tonn] |
588 |
559 |
168 |
102 |
142 |
126 |
317 |
226 |
1.215 |
1.012 |
|
Afli pr. bát [Kg] |
3.421 |
3.450 |
2.265 |
1.919 |
2.404 |
2.673 |
2.993 |
2.513 |
2.956 |
2.876 |
|
Afli pr. róður [Kg] |
700 |
719 |
557 |
550 |
636 |
665 |
682 |
667 |
664 |
679 |
|
Afli pr. dag [Tonn] |
65 |
62 |
19 |
11 |
16 |
14 |
35 |
25 |
135 |
112 |
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is
Strandveiðar fara vel af stað
Alls hafa 411 bátar hafið strandveiðar í ár sem er 59 bátum fleira en á sama tíma í fyrra. Í maí eru 16 dagar sem leyfilegt er að nýta til þeirra 12 róðra sem hverjum báti eru heimilaðar veiðar á. Að loknum gærdeginum 16. janúar eru dæmi um aðila sem komist hafa út alla þá 9 daga sem í boði hafa verið í mánuðinum.
Aflatölur sýna að veiðarnar hafa farið vel af stað og hefur heildarafli aukist um fimmtung milli ára. Þegar þær tölur sem hér birtast voru unnar upp úr gögnum Fiskistofu er ekki öruggt að allir róðrar hafi verið skráðir og því erfitt að segja til um hvaða bátur sé kominn með mestan heildarafla. Það er þó ljóst að slegið hefur verið í gegnum 8 tonna múrinn.