Strandveiðar, línuívilnun, byggðakvótar

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að vega þurfi og meta fyrirkomulag aflaheimilda sem ríkið fer með forræði yfir, þ.m.t. strandveiða, með það að markmiði að tryggja byggðafestu og nýliðun.
Starfshópur sem um málið fjallar boðar til fundar í sal Þróunarseturs Vestfjarða fimmtudaginn 19. september kl. 13:00.  Auk hagsmunaaðila eru fulltrúar sveitastjórna á Vestfjörðum boðaðir til fundarins.
Smábátaeigendur eru hvattir til að mæta.  Skráning