Hvar var veitt 2018

Hafrannsóknastofnun hefur kortlagt veiðisvæði á árinu 2018 og fært í aðgengilegt form.  Hægt er að sundurgreina eftir veiðarfærum hvar var veitt og þannig hægt að glöggva sig á dreifingu veiða eftir veiðarfærum með því að haka í þartilgreind box.
Screenshot 2020-01-07 at 10.00.19.png
Netaveiðar við Snæfellsnes
  
Kortið er byggt á samþættingu gagna úr afladagbókum skipstjóra og upplýsingum um staðsetningu fiskiskipa samkvæmt Vaktstöð siglinga fyrir árið 2018.  Eftir því sem litir verða dekkri þeim mun meiri sókn á hverju svæði.
Screenshot 2020-01-07 at 09.52.15.pngMyndin sýnir útbreiðslu veiða með færum og línu.