Á fundi stjórnar LS sem haldinn var sl. mánudag var ákveðið að dagskrá 36. aðalfundur félagsins (fjarfundur) yrði með eftirfarandi hætti:
1. Setning fundar – Þorlákur Halldórsson formaður2. Skýrsla framkvæmdastjóra – Örn Pálsson3. Ársreikningur 20194. Kynning ályktana5. Tillaga um frestun fundar þar til stjórn boðar að fundi skuli framhaldið
Einhugur var í stjórn að reyna allt sem hægt væri til að síðari hluti fundar yrði með hefðbundnum hætti.
Félagsmenn sem vilja fylgjast með fundinum verða að skrá sig sem áheyrnarfulltrúar.