Í Morgunblaðinu 13. október sl. birtist grein eftir Sveinbjörn Jónsson.
Sveinbjörn hefur um árabil ritað beittar greinar í Morgunblaðið þar sem hann beinir penna sínum m.a. að Hafrannsóknastofnun. Hér skrifar hann um nýtingu þorskstofnsins á tímum efnahagsþrenginga sem þjóðin glímir nú við:
.
Sveinbjörn Jónsson er einn af stofnfélögum Landssambands smábátaeigenda og sat í stjórn LS frá stofndegi 5. desember 1985 til 1991. Sveinbjörn gerði lengst af út frá heimabyggð sinni Suðureyri.