Í gær fyrsta vetrardag 24. október birtist viðtal í Morgunblaðinu við Georg Eið Arnarson trillukarl í Vestmannaeyjum. Georg hefur marga fjöruna sopið eins og fram kemur í viðtalinu. Á það sameiginlegt með mörgum öðrum trillukarlinum að erfitt getur verið að slíta sig frá útgerð smábáta.



