Fiskistofa hefur birt á heimasíðu sinni tilkynningu um að frá og með 20. maí verði felld niður línuívilnun í þorski. Við ákvörðunina styðst stofnunin við 4. gr. reglugerðar nr. 729/2020.
Ekki er útséð að tilkynning Fiskistofu komi til framkvæmda. LS hefur verið í viðræðum við sjávarútvegsráðuneytið um að bætt verði við viðmiðun í þorski þannig að línubátar í dagróðrum njóti ívilnunar út fiskveiðiárið.
Staða línuívilnunar