Hart tekist á um strandveiðar á Alþingi

Í upphafi þingfundar í dag kl 10:33 greindi Steingrímur J. Sigfússon (Vg) forseti Alþingis frá því að borist hefði bréf undirritað af Helga Hrafni Gunnarssyni (P) um að tekið yrði fyrir fyrsta mál á dagskrá þingsins, stjórn fiskveiða lagafrumvarp frá Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (Vg).  
Screenshot 2021-06-11 at 15.16.42.png
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða, en áður en henni lauk urðu snarpar umræður um tillöguna, aðferðarfræðina, strandveiðar og dagskrá þingsins.  Staða strandveiðimanna hreyfði því kröftuglega við þingheimi.  
Umræðan í heild – hefst 07:26
Hér er listi yfir ræðumenn.  Með því að blikka á nafn viðkomandi birtist ræðan.
 Smári McCarthy   
 Inga Sæland