Um mælingar og aflamark

Í Morgunblaðinu í gær 7. júlí birtist grein eftir Sveinbjörn Jónsson.  Þar vitnar hann til viðtals við Guðmund Þórðarson sviðsstjóra botnsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar.  Morgunblaðið hafi í umfjöllun látið að því liggja að Guðmundur hafi þar svarað þeirri gagnrýni sem stofnunin hafi orðið fyrir vegna arfalélegs árangurs við stjórnun fiskveiða og þá aðallega þorskveiða undanfarna áratugi. 
Grein Sveinbjarnar ber yfirskriftina
image001 (1).png
image002 (2).png
„Sannleikurinn er nefnilega sá að vísindamenn Hafrannsóknastofnunar og erlendir félagar þeirra hafa um áratuga skeið verið að aðlaga og breyta mælingatölum til að þær falli betur að þekkingu sem er röng í grunninn.




image001 (2).png
image002.png