Landselum fjölgar

Út er komin skýrsla um landsel.  Niðurstöður eru byggðar á talningu á árinu 2020 og uppreikningi frá þeim tölum.  Fjölgun er í stofninum frá árinu 2018 sem ætla má að séu að einhverju leyti árangur af friðunaraðgerðum.
Samkvæmt skýrslunni taldi stofninn á árinu 2020 10.300 dýr sem er 9% fjölgun frá árinu 2018.  Þróunin er því í átt að markmið stjórnvalda sem skal að lágmarki vera 12.000 landselir.  

http://www.smabatar.is/2021/11/landselum-fjolgar.shtml