Þann 5. desember 1985 var Landssamband smábátaeigenda stofnað.
36. afmælisdagur LS í dag.
Við stofnun LS var afli smábáta um 20 þúsund tonn.Á síðasta fiskveiðiári veiddu smábátar 85,5 þúsund tonn sem skilaði26 milljörðum í aflaverðmæti og útflutningsverðmæti var tvöföld súupphæð.1. janúar 1991 komu til framkvæmda ákvæði í lögum um stjórn fiskveiðaþar sem kveðið var á um að allir smábátar 6 brl. og stærri voru kvótasettir(950 alls). Aðrir smábátar (1.100 alls) fengu aðlögunartíma til 1. september1994 að ávinna sér aflaheimildir til kvóta þar sem hlutdeild þeirra var2,18% – krókabátar.1. september 2021 var aflahlutdeild krókabáta til þorskveiðiheimilda 17,5%.
Til hamingju með daginn.