Svandís Svavarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra stóð í ströngu í dag þar sem hún svaraði fyrirspurnum frá fjórum þingmönnum um strandveiðar, skerðingu á strandveiðum, úthlutun standveiðiheimilda og færslu aflaheimilda í strandveiðum.
Strandveiðar.
Fyrst sté í pontu Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar í SV-kjördæmi.
„Þegar skerða þarf kvóta þá kemur það niður á þeim
sem minnst svigrúm hafa til að bregðast við slíku…..
Skerðing í strandveiðum.
Næst beindi Eyjólfur Ármannsson þingmaður Flokks fólksins í NV-kjördæmi fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
„Komið í veg fyrir að fjölbreyttur sjávarútvegur legðist af,
„verið tækifæri fyrir ungt fólk að hefja veiðar
Úthlutun strandveiðiheimilda.
Þriðja fyrirspurn til ráðherra um strandveiðar kom frá Birni Leví Gunnarssyni þingmanni Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður.
„Í ár á hins vegar að færa umfang strandveiðikerfisins eins og það var árið 2016,
„væri ekki tilvalið að úthluta þeim afla sem sum fyrirtæki eru með umfram lagalega heimild til strandveiða?
Færsla aflaheimilda í strandveiðum.
Að lokum sté í pontu Lilja Rafney Magnúsdóttir varaþingmaður VG í NV-kjödæmi.
„það eina sem var eftir var að tryggja sveigjanleika í 5,3% kerfinu
og tryggja 48 daga til strandveiða.
Lilja Rafney tilkynnti að hún muni leggja fram frumvarp sem opnar fyrir færslu
aflaheimilda úr 5,3% kerfinu yfir á yfirstandandi ár til að tryggja strandveiðar.