Staða línuívilnunar

Þeir sem gera út á línu og njóta ívilnunar velt því fyrir sé hvort afli sem til hennar er ætlaður dugi út fiskveiðiárið.  
Að lokinni aflaskráningu í gær – 3. maí – var staðan þessi.

Tölur í tonnum

Heimild

Afli

Ónýtt

Maí

Alls

Þorskur

1.400

1.066

74

334

Ýsa

412

373

29

39

Steinbítur

177

125

-7

52

Langa

20

19

1,2

Keila

15

8,6

-1,4

6,4

Karfi

16

5,4

2,2

11

Miðað við veiðar í maí til ágúst í fyrra má gera ráð fyrir að heimildir í þorski, steinbít, keilu og karfa dugi til loka fiskveiðiársins.  Í ýsu duga heimildirnar tæpast, enda heimildir þar aðeins um 60% miðað við í fyrra.    Ívilnun í löngu var felld niður 31. mars sl.
Það sem af er fiskveiðiárinu hafa 65 bátar fengið línuívilnun, sem er fækkun um 23 báta. 
 
Línubali copy 3.jpg