Skoðunarhringur – breytt fyrirkomulag á skipaskoðun

Hinn 10. maí sl. kom út ný reglugerð um skoðanir á skipum og búnaði þeirra.
Talsverðar breytingar eru frá fyrra fyrirkomulagi og flest ætti að teljast til bóta.
Nú er skoðunarhringurinn orðinn 5 ár, þar sem hver bátur fær „afmælisdagsetningu, sem ákvarðast af gildistíma öxulskoðunar.   
Útgerðaraðilar eru hvattir til að kynna sér reglugerðina, sérstaklega skal bent á ákvæði til bráðabirgða, Viðauka 1 og á 15. grein sem fjallar um fiskiskip minni en 15 metrar að mestu lengd.
Ath. í greininni er vitnað til reglugerðar um öryggi fiskiskipa.
Í dag hafa tvær skoðunarstofur leyfi til að framkvæma skoðun á smábátum.
BSI   
og