Tölur sem LS hefur unnið upp úr gögnum frá Hagstofu Íslands sýna að útflutningsverðmæti ferskra þorskflaka og bita á fyrstu 10 mánuðum ársins er nánast á pari við sama tímabil í fyrra – 38 milljarðar. Þetta gerist þrátt fyrir að magnið minnki um 13% milli ára.
Mestu verðmætin liggja í ferskum roðflettum þorskflökum í bitum 24,5 milljarðar eða 64% af heildarverðmætunum. Frakkar voru þar helstu viðskiptavinir okkar með 61% af 12 þúsund tonna heildarútflutningi.
Útflutningur fersk þorskflök og bitar janúar – október Roðflett flök 2023 2022 2021 Breyting
´22-´23Magn 6.017 Tonn 7.674 Tonn 8.452 Tonn -22% Verðmæti 11,1 milljarðar 12,7 milljarðar 11,8 milljarðar -13% Verð 1.839 Kr/Kg 1.653 Kr/Kg 1.394 Kr/Kg 11% 10,0 EUR/Kg 11,7 EUR/Kg 9,3 EUR/Kg -14% Magn Bandaríkin 43% Bandaríkin 42% Bandaríkin 40% Flök með roði 2023 2022 2021 Breyting
´22-´23Magn 717 Tonn 908 Tonn 994 Tonn -21% Verðmæti 1,2 milljarðar 1,3 milljarðar 1,3 milljarðar -8% Verð 1.707 Kr/Kg 1.463 Kr/Kg 1.355 Kr/Kg 17% 10,6 EUR/Kg 10,4 EUR/Kg 9,0 EUR/Kg 2% Magn Bretland 38% Roðflett flök í bitum 2023 2022 2021 Breyting
´22-´23Magn 12.118 Tonn 13.098 Tonn 14.887 Tonn -7% Verðmæti 24,5 milljarðar 23,4 milljarðar 23,4 milljarðar 5% Verð 2.023 Kr/Kg 1.790 Kr/Kg 1.574 Kr/Kg 13% 12,0 EUR/Kg 12,7 EUR/Kg 10,4 EUR/Kg -6% Magn Frakkland 61% Frakkland 62% Frakkland 68% Óroðflett flök í bitum 2023 2022 2021 Breyting
´22-´23Magn 535 Tonn 515 Tonn 804 Tonn 4% Verðmæti 1,3 milljarðar 1,1 milljarðar 1,3 milljarðar 18% Verð 2.352 Kr/Kg 2.068 Kr/Kg 1.613 Kr/Kg 14% 13,7 EUR/Kg 14,7 EUR/Kg 10,7 EUR/Kg -7% Magn Frakkland 34% Samtals flök og bitar 2023 2022 2021 Breyting
´22-´23Magn 19.388 Tonn 22.195 Tonn 25.137 Tonn -13% Verðmæti 38,1 milljarðar 38,5 milljarðar 37,9 milljarðar -1% Verð 1.963 Kr/Kg 1.736 Kr/Kg 1.506 Kr/Kg 13%