Birt hefur verið í Stjórnartíðindum breyting á reglugerð um hrognkelsaveiðar 2024.
a. „Skylt er að landa eftir hverja veiðiferð eða samdægurs og net eru dregin.“
b. „Á tímabilinu 1. til 20. mars getur bátur gert eitt hlé á veiðum fram yfir 20. mars og
hefjast þá samfelldir veiðidagar að frádregnum þeim dögum er þegar hafa verið
nýttir. Tilkynna skal um hlé á veiðum til Fiskistofu með staðfestingu á að öll net
hafi verið dregin upp.“
Sjá breytingu á reglugerð