Landssamband smábátaeigenda óskar Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur til hamingju með embætti matvælaráðherra og velfarnaðar í starfi.
Bjarkey er þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi.
Samtímis og nýr ráðherra er boðinn velkominn þakkar Landssamband smábátaeigenda fráfarandi matvælaráðherra Svandísi Svavarsdóttur fyrir samstarfið.

Sigurjón Ragnar