Aðalfundur Félags smábátaeigenda á Austurlandi

Boðað hefur verið til aðalfundar Félags smábátaeigenda á Austurlandi.

Fundurinn verður haldinn á Egilsstöðum, fimmtudaginn 26. september 2024.
Fundað verður í Þingmúla fundarsal Hótel Valaskjálfs (neðri hæð) og hefst fundurinn kl 1600.

Stjórn FSA skorar á félagsmenn að mæta til fundar.

Boðið verður uppá kaffiveitingar auk kvöldverðar.

Dagskrá fundarinns:

1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningur
3. Erindi
4. Ályktanir og tilnefningar fulltrúa (aðal og vara) á 40. aðalfund Landssambands smábátaeigenda
5. Önnur mál.


Formaður FSA er Guðlaugur Birgisson