Boðað hefur verið til aðalfundar Árborgar – félag smábátaeigenda á Suðurlandi.
Fundurinn verður nk. miðvikudag, 25. september.
Fundarstaður er Heimabistro í Þorlákshöfn og hefst fundurinn kl. 17.00.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.
Dagskrá: Venjuleguleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Kvöldverður í boði félagsins að loknum fundi.
Formaður Árborgar er Eggert Unnsteinsson