Boðað hefur verið til aðalfundar Eldingar – félag smábátaeigenda í Ísafjarðarsýslum.
Fundurinn verður á morgun þriðjudaginn 24. september.
Haldinn í Bryggjusal í Edinborgar húsinu á Ísafirði og hefst kl 13:00
Félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.
Dagskrá: Venjuleguleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Fulltrúar frá LS mæta á fundinn.
Formaður Eldingar er Sigfús Bergmann Önundarson.