Boðað hefur verið til aðalfundar Bárunnar – félag smábátaeigenda Hafnarfjörður – Garðabær.
Aðalfundur Smábátafélagsins Bárunnar verður haldinn þriðjudaginn 8. október (ath. breytt dags.) á Móabarði 32 efri hæð í Hafnarfirði. Kl. 18:00
Húsið opnar kl. 17:30
Gæða kjötsúpa og meðlæti verður í boði.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.
Dagskrá: Venjuleguleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Arthur Bogason og Örn Pálsson frá LS mæta á fundinn.
Formaður Bárunnar er Guðlaugur Jónasson.