er yfirskrift greinar Guðlaugs Jónassonar formanns Bárunnar og stjórnarmanns í LS. Greinin birtist í Morgunblaðinu í dag.
„Dagsafli strandveiðibáta á síðastliðnu sumri
var að meðaltali 730 kíló. Ætla má að hver
róður hafi staðið yfir í 10 klukkustundir.
Reiknað til tíma á sjó út frá þessum tölum
gefur það 230 klukkustundir eða samtals 10 sólarhringa.
Með öðrum orðum: Bátar sem stunda
umhverfisvænustu veiðar Íslendinga og fá hæsta
verðið fyrir sinn fisk eru í raun bundnir við
bryggju 355 sólarhringa á ári eða 97% af árinu.“