Atvinnuvegaráðherra hefur orðið við beiðni LS um að auka við heimildir á öðru tímabili línuívilnunar. Tímabilið nær frá 1. desember – 28. febrúar. Í stað 350 tonna af þorski til ívilnunar á tímabilinu bætast við 150 tonn frá þriðja tímabili.
Afrit af bréfi LS: